19.2.2009 | 22:32
SmáauglýsingaMIS
Þá er komið að nýjum smáauglýsingaskammti.
Brettaúlpa .. 15 þúsund ný, en ef hún er sem ný þá kostar hún 59 þúsund .. þætti gaman að vita hvers sviti er svo dýrmætur að hann fjórfaldar verðmæti úlpunnar..
Skrifborðsstóll með sölu .. þarna er mynd, en bíddu rólegur .. ekki bara er þetta ekki mynd af stólnum sjálfum, heldur allt öðruvísi stól .. hver er þá tilgangurinn með myndinni ?
Mjög mikilvægt að hægt sé að skipta um bekk í fjarstýrða bílnum .. svona þegar allir farþegarnir eru búnir að slíta áklæðinu um of!
b
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.