27.1.2009 | 22:35
SmáauglýsingaMIS
Smáauglýsingar eru, eins og við höfum minnst á, skemmtileg uppspretta MIS. Og þar sem smáauglýsingaMIS eru ódýr, ferðast þau gjarnan saman í hópum:
Ég myndi ekki láta fyrirtækið „Úlfurinn“ sjá um bókhaldið hjá mér:
Og þó að nafnið sé ekki traustvekjandi þá er heldur ekki traustvekjandi að sjá aðalatvinnugreinina þeirra í næsta dálki við hliðina sem er að selja timbur:
Svo höfum við málarameistara sem uppfyllir hinstu óskir fólks. Ef að ég væri að deyja þá myndi mín síðasta ósk ekki vera að láta mála íbúðina mína.
B
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.