RuslpóstMIS

Svo sem ekki Íslendingur sem er að MIS hér, en mér fannst þetta of fyndið til að sýna ekki umheiminum... Yfirleitt eru typpastækkunaremail bara þreytandi, sérstaklega þegar það fer orðið meiri tími í að eyða þeim en fer í að lesa restina af póstinum, og því hressandi tilbreyting að geta hlegið að þessu:

 penniesmis

Er verið að auglýsa typpastækkun eða ávöxtunarreikninga? Hvað eru stutt penní? Mörgum spurningum ósvarað, en ég held ég leyfi þeim bara að vera þannig, löngun mín til að komast að því vegur ekki þyngra en traust mitt til vírusvarnarinnar. Er samt að spá í að taka þetta MIS út í slangrið, og fara að kalla Djásnið „klink“ .. mörg bjánalegri heiti til yfir þetta ágæta verkfæri...

b


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband